Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðliggjandi svæði
ENSKA
surrounding area
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] SKIPULAGSKRÖFUR ER VARÐA AFGREIÐSLU- OG HREINSUNARSTÖÐVAR
1. Athafnasvæði á landi má ekki vera á stað sem flæðir yfir á venjulegu flóði né má afrennsli frá aðliggjandi svæðum flæða yfir það.

[en] STRUCTURAL REQUIREMENTS FOR DISPATCH AND PURIFICATION CENTRES
1. The location of premises on land must not be subject to flooding by ordinary high tides or run-off from surrounding areas.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 frá 29. apríl 2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu

[en] Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 laying down specific hygiene rules for food of animal origin

Skjal nr.
32004R0853
Aðalorð
svæði - orðflokkur no. kyn hk.