Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skynsamleg sérhæfing
ENSKA
smart specialisation
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þessi nálgun kallar á aukna samvirkni milli Horizon 2020 og samheldnistefnunnar. Af þeim sökum ætti með Horizon 2020 að þróa nánara samspil með uppbyggingar- og fjárfestingarsjóðum Evrópu, sem geta einkum hjálpað við að styrkja getu til rannsókna og nýsköpunar á staðarvísu, svæðisvísu og landsvísu, einkum í tengslum við stefnumótun um skynsamlega sérhæfingu.

[en] This approach calls for increased synergies between Horizon 2020 and the cohesion policy. Therefore Horizon 2020 should also develop close interactions with the European Structural and Investment Funds, which can specifically help to strengthen local, regional and national research and innovation capabilities, particularly in the context of smart specialisation strategies.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Aðalorð
sérhæfing - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
smart specialization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira