Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánardrottinn sem nýtur forgangsréttar
ENSKA
privileged creditor
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að ná þessu markmiði skulu aðildarríki geta valið milli jafngildra aðferða til að tryggja vátryggingalánardrottnum sérstaka meðferð, þar eð engin aðferðanna kemur í veg fyrir að aðildarríkin forgangsraði mismunandi flokkum vátryggingarkrafna eftir vægi. Enn fremur skal tryggja hæfilegt jafnvægi milli verndar, sem vátryggingalánardrottnar njóta, og annarra lánardrottna, sem njóta forgangsréttar og fá vernd í gegnum löggjöf viðkomandi aðildarríkis.

[en] In order to achieve that objective, Member States should be provided with a choice between equivalent methods to ensure special treatment for insurance creditors, none of those methods impeding a Member State from establishing a ranking between different categories of insurance claim. Furthermore, an appropriate balance should be ensured between the protection of insurance creditors and other privileged creditors protected under the legislation of the Member State concerned.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-A
Aðalorð
lánardrottinn - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira