Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundinn samræmingaraðili
ENSKA
national coordinator
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin lætur í té og stjórnar hugbúnaði og upplýsingatæknigrunnvirki fyrir IM-upplýsingakerfið, tryggir öryggi kerfisins, stjórnar neti landsbundinna samræmingaraðila IM-upplýsingakerfisins og tekur þátt í að þjálfa notendur IM-upplýsingakerfisins og veita þeim tækniaðstoð. Í því skyni skal framkvæmdastjórnin aðeins hafa aðgang að þeim persónuupplýsingum sem eru bráðnauðsynlegar til að hún geti sinnt verkefnum sínum innan þeirra ábyrgðarsviða sem sett eru fram í þessari reglugerð, s.s. skráningu landsbundinna samræmingaraðila IM-upplýsingakerfisins.

[en] The Commission supplies and manages the software and IT infrastructure for IMI, ensures the security of IMI, manages the network of national IMI coordinators and is involved in the training of and technical assistance to the IMI users. To that end, the Commission should only have access to such personal data that are strictly necessary to carry out its tasks within the responsibilities set out in this Regulation, such as the registration of national IMI coordinators.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1024/2012 frá 25. október 2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn og niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/49/EB (reglugerðin um IM-upplýsingakerfið)

[en] Regulation (EU) No 1024/2012 of the European Parliament and of the Council of 25 October 2012 on administrative cooperation through the Internal Market Information System and repealing Commission Decision 2008/49/EC (the IMI Regulation)

Skjal nr.
32012R1024
Aðalorð
samræmingaraðili - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
national co-ordinator

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira