Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útlendingafælni
ENSKA
xenophobia
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Kynþáttafordómar, útlendingafælni, ótti við samkynhneigð og önnur form umburðarleysis eru beinlínis brot gegn meginreglunum um frelsi, lýðræði, virðingu fyrir mannréttindum og mannfrelsi og réttarríkinu; meginreglur sem eru grundvallarstoðir Sambandsins og eru sameiginlegar öllum aðildarríkjunum. Markmiðið er ætíð að berjast gegn þessum fyrirbærum og það krefst samræmdra aðgerða, m.a. með úthlutun fjármagns.

[en] Racism, xenophobia, homophobia and other forms of intolerance are direct violations of the principles of liberty, democracy, respect for human rights and fundamental freedoms and the rule of law, principles upon which the Union is founded and which are common to the Member States. Combating those phenomena is therefore a constant goal which requires coordinated action, including by the allocation of funding.

Skilgreining
[en] hatred or fear of foreigners or strangers or of their politics or culture (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1381/2013 frá 17. desember 2013 um að koma á fót áætlun um réttindi, jafnrétti og borgararétt fyrir tímabilið 2014-2020

[en] Regulation (EU) No 1381/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a Rights, Equality and Citizenship Programme for the period 2014 to 2020

Skjal nr.
32013R1381
Athugasemd
Orð, sem enda á -phobia, koma fyrir á ýmsum sviðum og í ýmis konar samhengi. Er ýmist átt við andúð (fjandskap, hatur) eða ótta (hræðslu, fælni) eða hvort tveggja.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira