Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lokaður sjóður um sameiginlega fjárfestingu
ENSKA
collective investment undertaking (closed-end type)
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef nota má meira en 20% af brúttóeignum sjóðs um sameiginlega fjárfestingu (nema þar sem liðir 2.3 eða 2.5 gilda) til að:
a) Fjárfesta annað hvort beint eða óbeint í eða lána til eins undirliggjandi útgefanda (þ.m.t. dótturfyrirtæki eða fyrirtæki í eignatengslum) eða
b) fjárfesta í einum eða fleiri sjóðum um sameiginlega fjárfestingu sem heimilt er að fjárfesta fyrir meira en 20% af brúttóeignum sínum í öðrum sjóðum um sameiginlega fjárfestingu (opnum og/eða lokuðum) eða
c) vera háður lánstrausti (exposed to creditworthiness) eða gjaldhæfi mótaðila (þ.m.t. dótturfyrirtæki eða fyrirtæki í eignatengslum;
[en] Where more than 20% of the gross assets of any collective investment undertaking (except where items 2.3 or 2.5 apply) may be:
(a) invested in, either directly or indirectly, or lent to any single underlying issuer (including the underlying issuer''s subsidiaries or affiliates); or
(b) invested in one or more collective investment undertakings which may invest in excess of 20% of its gross assets in other collective investment undertakings (open-end and/or closed-end type); or
(c) exposed to the creditworthiness or solvency of any one counterparty (including its subsidiaries or affiliates);
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 149, 30.4.2004, 1
Skjal nr.
32004R0809
Athugasemd
Breytt 2012 til samræmis við ,sjóð um sameiginlega fjárfestingu´ (CIU)
Aðalorð
sjóður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
collective investment undertaking of the closed-end type