Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eigendaskipti fyrirtækja
ENSKA
business transfer
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Huga ætti sérstaklega að örfyrirtækjum, fyrirtækjum sem stunda handverksstarfsemi, sjálfstætt starfandi, menntastéttum og samfélagslegu framtaki (e. social enterprises). Einnig ætti að beina athygli að hugsanlegum, nýjum og ungum frumkvöðlum og kvenfrumkvöðlum, auk annarra tiltekinna markhópa, s.s. frumkvöðla í hópi eldra fólks, farandfólks og frumkvöðla sem tilheyra hópum sem standa höllum fæti félagslega eða berskjölduðum hópum eins og fatlað fólk; enn fremur að því að stuðla að eigendaskiptum fyrirtækja, fyrirtækjum utan um hliðarstarfsemi (e. spin-offs og spin-outs), og að frumkvöðlar fái annað tækifæri.


[en] Particular attention should be paid to micro enterprises, enterprises engaged in craft activities, the self-employed, the liberal professions and social enterprises. Attention should also be paid to potential, new, young and female entrepreneurs, as well as to other specific target groups, such as older people, migrants and entrepreneurs belonging to socially disadvantaged or vulnerable groups such as persons with disabilities and to the promotion of business transfers, spin-offs, spin-outs and second chances for entrepreneurs.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1287/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á áætlun um samkeppnishæfni fyrirtækja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja (COSME) (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1639/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1287/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing a Programme for Competitiveness and Enterprises and small and medium-sized enterprises (COSME) (2014 - 2020) and repealing Decision No 1639/2006/EC

Skjal nr.
32013R1287
Aðalorð
eigendaskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira