Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beri einkvæmrar tækjaauðkenningar
ENSKA
UDI carrier
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ... beri einkvæmrar tækjaauðkenningar (e. UDI carrier): það hvernig einkvæm tækjaauðkenning er flutt með sjálfvirkri auðkenningu og gagnasöfnun (e. Automatic Identification and Data Capture) (AICD) og, ef við á, framsetning sem er læsileg mönnum (e. human readable interpretation) (HRI), ...

[en] ... UDI carrier means the way in which the unique device identification is conveyed by means of the Automatic Identification and Data Capture (AIDC) and, if applicable, its human readable interpretation (HRI);

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 5. apríl 2013 um sameiginlegan ramma fyrir einkvæmt tækjaauðkenningarkerfi fyrir lækningatæki í Sambandinu

[en] Commission Recommendation of 5 April 2013 on a common framework for a unique device identification system of medical devices in the Union

Skjal nr.
32013H0172
Athugasemd
Sjá einnig skilgreiningu á einkvæmri tækjaauðkenningu (UDI):
einkvæm tækjaauðkenning (UDI): röð af tölustöfum eða alstöfum sem er búin til með alþjóðlega viðurkenndum tækjaauðkenningar- og kóðastaðli og gerir það kleift að bera ótvíræð kennsl á tiltekið lækningatæki á markaðnum. Einkvæm tækjaauðkenning samanstendur af kennimerki tækis og kennimerki framleiðslu

Aðalorð
beri - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
unique device identification carrier