Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löghald
ENSKA
attachment
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í ályktuninni er mælt svo fyrir um að öll jarðolía, jarðolíuafurðir og jarðgas sem Írak flytur út og greiðslur fyrir slíkar vörur skuli undanþegin málarekstri, löghaldi, kyrrsetningu og fullnustugerðar af hálfu þeirra sem eiga kröfur á hendur Írak. Þessi tímabundna ráðstöfun er nauðsynleg til þess að stuðla að efnahagslegri enduruppbyggingu Íraks og endurskipulagningu skulda landsins, sem munu aftur stuðla að því að eyða þeirri ógn sem vofir yfir friði þjóða í milli og öryggi á alþjóðavísu og núverandi aðstæður í Írak skapa, alþjóðasamfélaginu og einkum Evrópubandalaginu og aðildarríkjum þess til góðs.

[en] The Resolution stipulates that all petroleum, petroleum products and natural gas exported by Iraq, as well as the payments for such goods, should be exempt from legal proceedings, attachment, garnishment and execution by those having claims against Iraq. This temporary measure is necessary in order to promote the economic reconstruction of Iraq and the restructuring of its debt, which will help remove the threat to international peace and security constituted by the current situation in Iraq in the common interest of the international community and in particular the Community and its Member States.

Skilgreining
löghald (í eldra lagamáli) sjá kyrrsetning
kyrrsetning: bráðabirgðagerð til að tryggja fullnustu á peningakröfu, sem ekki er hægt á því stigi að fylgja eftir með fjárnámi ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1210/2003 frá 7. júlí 2003 um tilteknar, sértækar takmarkanir á efnahagslegum og fjárhagslegum tengslum við Írak og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 2465/96

[en] Council Regulation (EC) No 1210/2003 of 7 July 2003 concerning certain specific restrictions on economic and financial relations with Iraq and repealing Regulation (EC) No 2465/96

Skjal nr.
32003R1210
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira