Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jöfn meðferð lánardrottna
ENSKA
equal treatment of creditors
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Allir lánardrottnar, sem hafa fasta búsetu, lögheimili eða skráða skrifstofu í Evrópubandalaginu, skulu eiga rétt á að lýsa kröfum í þeim gjaldþrotaskiptum sem eru til meðferðar í Bandalaginu og tengjast fjármunum skuldarans. Þetta skal einnig gilda um skattyfirvöld og almannatryggingastofnanir. En til að tryggja jafna meðferð lánardrottna verður að samræma dreifingu ágóðans. Sérhver lánardrottinn skal geta haldið því sem hann hefur fengið í gjaldþrotaskiptum en skal einungis eiga rétt á að taka þátt í dreifingu heildarfjármuna í öðrum málsmeðferðum ef lánardrottnar í sams konar stöðu hafa fengið sama hlutfall af kröfum sínum.


[en] Every creditor, who has his habitual residence, domicile or registered office in the Community, should have the right to lodge his claims in each of the insolvency proceedings pending in the Community relating to the debtor''s assets. This should also apply to tax authorities and social insurance institutions. However, in order to ensure equal treatment of creditors, the distribution of proceeds must be coordinated. Every creditor should be able to keep what he has received in the course of insolvency proceedings but should be entitled only to participate in the distribution of total assets in other proceedings if creditors with the same standing have obtained the same proportion of their claims.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1346/2000 frá 29. maí 2000 um gjaldþrotaskipti

[en] Council Regulation (EC) No 1346/2000 of 29 May 2000 on insolvency proceedings

Skjal nr.
32000R1346
Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira