Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagsleg hamla
ENSKA
financial constraint
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Opin gagnastefna, sem hvetur til greiðs aðgangs að og endurnotkunar á upplýsingum frá hinu opinbera, til einkanota eða viðskiptaskyni, með litlum sem engum lagalegum, tæknilegum eða fjárhagslegum hömlum, og sem stuðlar að dreifingu upplýsinga, ekki aðeins til atvinnurekenda heldur einnig til almennings, getur leikið veigamikið hlutverk í að hrinda af stað þróun nýrrar þjónustu sem byggist á nýstárlegum aðferðum við að setja saman og nýta slíkar upplýsingar, örva hagvöxt og stuðla að félagslegri þátttöku (e. social engagement). Slíkt krefst þó jafnra leikreglna á vettvangi Sambandsins að því er varðar hvort endurnotkun gagna er heimiluð eður ei, sem ekki næst fram ef það er látið ráðast af mismunandi reglum og venjum aðildarríkjanna eða viðkomandi opinberra aðila.


[en] Open data policies which encourage the wide availability and re-use of public sector information for private or commercial purposes, with minimal or no legal, technical or financial constraints, and which promote the circulation of information not only for economic operators but also for the public, can play an important role in kick-starting the development of new services based on novel ways to combine and make use of such information, stimulate economic growth and promote social engagement. However, this requires a level playing field at Union level in terms of whether or not the re-use of documents is authorised, which cannot be achieved by leaving it subject to the different rules and practices of the Member States or the public sector bodies concerned.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/37/ESB frá 26. júní 2013 um breytingu á tilskipun 2003/98/EB um endurnotkun upplýsinga frá hinu opinbera

[en] Directive 2013/37/EU of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 amending Directive 2003/98/EC on the re-use of public sector information

Skjal nr.
32013L0037
Aðalorð
hamla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira