Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álagsminnkun
ENSKA
load decrease
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Upplýsingar varðandi ráðstafanir til að bregðast við kerfisöng

1. Flutningskerfisstjórar skulu afhenda Evrópuneti raforkuflutningskerfisstjóra eftirfarandi upplýsingar fyrir stjórnsvæði sín:

a) upplýsingar varðandi endurdreifingu álags á hverja markaðsstímaeiningu, með eftirfarandi upplýsingum:
- aðgerð sem gripið er til (þ.e. framleiðsluaukning eða -minnkun, álagsaukning eða -minnkun),
- auðkenning, staðsetning og tegund neteininga sem aðgerðin hefur áhrif á,
- ástæður fyrir aðgerðinni,
- áhrif aðgerðarinnar á flutningsgetu (MW), ...

[en] Information relating to congestion management measures

1. For their control areas TSOs shall provide the following information to the ENTSO for Electricity:

a) information relating to redispatching per market time unit, specifying:
- the action taken (that is to say production increase or decrease, load increase or decrease),
- the identification, location and type of network elements concerned by the action,
- the reason for the action,
- capacity affected by the action taken (MW);

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 543/2013 frá 14. júní 2013 um afhendingu og birtingu gagna á raforkumörkuðum og um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 714/2009

[en] Commission Regulation (EU) No 543/2013 of 14 June 2013 on submission and publication of data in electricity markets and amending Annex I to Regulation (EC) No 714/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32013R0543
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira