Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álagsminnkun
ENSKA
load decrease
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Upplýsingar varðandi ráðstafanir til að bregðast við kerfisöng

1. Flutningskerfisstjórar skulu afhenda Evrópuneti raforkuflutningskerfisstjóra eftirfarandi upplýsingar fyrir stjórnsvæði sín:

a) upplýsingar varðandi endurdreifingu álags á hverja markaðsstímaeiningu, með eftirfarandi upplýsingum:
- aðgerð sem gripið er til (þ.e. framleiðsluaukning eða -minnkun, álagsaukning eða -minnkun),
- auðkenning, staðsetning og tegund neteininga sem aðgerðin hefur áhrif á,
- ástæður fyrir aðgerðinni,
- áhrif aðgerðarinnar á flutningsgetu (MW), ...

[en] Information relating to congestion management measures

1. For their control areas TSOs shall provide the following information to the ENTSO for Electricity:

a) information relating to redispatching per market time unit, specifying:
- the action taken (that is to say production increase or decrease, load increase or decrease),
- the identification, location and type of network elements concerned by the action,
- the reason for the action,
- capacity affected by the action taken (MW);

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 543/2013 frá 14. júní 2013 um afhendingu og birtingu gagna á raforkumörkuðum og um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 714/2009

[en] Commission Regulation (EU) No 543/2013 of 14 June 2013 on submission and publication of data in electricity markets and amending Annex I to Regulation (EC) No 714/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32013R0543
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.