Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöður í gulli eða gullafleiðum
ENSKA
positions in gold or gold derivatives
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 1. Allar stöður í hrávörum eða hrávöruafleiðum skulu tilgreindar í stöðluðum mælieiningum. Dagsverð hverrar hrávöru skal tilgreint í skýrslugjafargjaldmiðlinum.

2. Stöður í gulli eða gullafleiðum teljast háðar gengisáhættu og skal fara með þær í samræmi við III. viðauka eða V. viðauka, eftir því sem við á, við útreikning á markaðsáhættu.

3. Að því er þennan viðauka varðar má aðeins undanskilja stöður, sem eru hrein fjármögnun hlutabréfa, við útreikning á hrávöruáhættu.


[en] 1. Each position in commodities or commodity derivatives shall be expressed in terms of the standard unit of measurement. The spot price in each commodity shall be expressed in the reporting currency.

2. Positions in gold or gold derivatives shall be considered as being subject to foreign-exchange risk and treated according to Annex III or Annex V, as appropriate, for the purpose of calculating market risk.

3. For the purposes of this Annex, positions which are purely stock financing may be excluded from the commodities risk calculation only.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Aðalorð
staða - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira