Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðsluþjónustumarkaður
ENSKA
payment service market
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Greiðsluþjónustumarkaðir aðildarríkjanna eru nú skipulagðir hver með sínum hætti, eftir lögum hvers ríkis og lagaramminn fyrir greiðsluþjónustu er brotinn upp í 27 réttarkerfi í hverju aðildarríki fyrir sig.
[en] Currently, the payment services markets of the Member States are organised separately, along national lines and the legal framework for payment services is fragmented into 27 national legal systems.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 319, 5.12.2007, 1
Skjal nr.
32007L0064
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira