Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðrir greiðslumiðlar en reiðufé
ENSKA
non-cash means of payment
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ráðið telur alvarleika og þróun tiltekinna tegunda svika varðandi aðra greiðslumiðla en reiðufé krefjast heildarlausna. Í tilmælum nr. 18 í aðgerðaáætluninni um baráttu gegn skipulagðri afbrotastarfsemi (3), sem samþykkt var á fundi leiðtogaráðsins í Amsterdam 16. og 17. júní 1997, sem og 46. liður í aðgerðaáætlun ráðsins og framkvæmdastjórnarinnar um hvernig best sé að framkvæma ákvæði Amsterdam-sáttmálans um svæði frelsis, öryggis og réttlætis (4), sem samþykkt var á fundi leiðtogaráðsins í Vínarborg 11. og 12. desember 1998, er hvatt til þess að gripið verði til aðgerða um þetta efni.

[en] The Council considers that the seriousness and development of certain forms of fraud regarding non-cash means of payment require comprehensive solutions. Recommendation No 18 of the Action Plan to combat organised crime(3), approved by the Amsterdam European Council on 16 and 17 June 1997, as well as point 46 of the Action Plan of the Council and the Commission on how to implement the provisions of the Treaty of Amsterdam on an area of freedom, security and justice(4), approved by the Vienna European Council on 11 and 12 December 1998, call for an action on this subject.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins frá 28. maí 2001 um baráttu gegn svikum og fölsun í tengslum við aðra greiðslumiðla en reiðufé

[en] Council Framework Decision of 28 May 2001 combating fraud and counterfeiting of non-cash means of payment

Skjal nr.
32001F0413
Aðalorð
greiðslumiðill - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira