Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskur virðisauki
ENSKA
European added value
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Við val á aðgerðum sem fjármagna skal innan ramma áætlunarinnar ætti framkvæmdastjórnin að meta tillögurnar með hliðsjón af fyrirframgefnum viðmiðunum. Í þessum viðmiðunum ætti að vera mat á evrópskum virðisauka sem felst í fyrirhuguðum aðgerðum. Landsbundin verkefni og verkefni sem eru smærri í sniðum geta líka falið í sér evrópskan virðisauka.

[en] In selecting actions for funding under the Programme, the Commission should assess the proposals against pre-identified criteria. Those criteria should include an assessment of the European added value of the proposed actions. National projects and small-scale projects can also have European added value.

Skilgreining
[en] the value resulting from an EU intervention which is additional to the value that would have been otherwise created by Member State action alone (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1381/2013 frá 17. desember 2013 um að koma á fót áætlun um réttindi, jafnrétti og borgararétt fyrir tímabilið 2014-2020

[en] Regulation (EU) No 1381/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a Rights, Equality and Citizenship Programme for the period 2014 to 2020

Skjal nr.
32013R1381
Aðalorð
virðisauki - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ESB-virðisauki
ENSKA annar ritháttur
EU added value
EU value added

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira