Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
geymslufé sem ekki ber vexti
ENSKA
non-interest bearing deposit
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Þegar ráðið ákveður að beita þátttökuaðildarríki viðurlögum í samræmi við 11. mgr. 104. gr. c, skal þess að jafnaði krafist að geymslufé, sem ekki ber vexti, sé lagt fram. Ráðið getur ákveðið að bæta við geymsluféð með þeim ráðstöfunum sem kveðið er á um í fyrsta og öðrum undirlið 11. mgr. 104. gr. c.

[en] Whenever the Council decides to apply sanctions to a participating Member State in accordance with Article 104c (11), a non-interest-bearing deposit shall, as a rule, be required. The Council may decide to supplement this deposit by the measures provided for in the first and second indents of Article 104c (11).

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1467/97 frá 7. júlí 1997 um að hraða og skýra framkvæmd málsmeðferðar vegna óhóflegs fjármálahalla

[en] Council Regulation (EC) No 1467/97 of 7 July 1997 on speeding up and clarifying the implementation of the excessive deficit procedure

Skjal nr.
31997R1467
Aðalorð
geymslufé - orðflokkur no. kyn hk.