Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
betelpálmi
ENSKA
areca nut palm
DANSKA
betelpalme
SÆNSKA
betelpalm
FRANSKA
aréquier, arec cachou
ÞÝSKA
Betelpalme, Katechupalme
LATÍNA
Areca catechu
Samheiti
[en] betel palm, betel nut palm
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Betelpálmar
Areca catechu

[en] Areca nuts/betel nuts
Areca catechu

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/62 frá 17. janúar 2018 um að skipta út I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005

[en] Commission Regulation (EU) 2018/62 of 17 January 2018 replacing Annex I to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R0062
Athugasemd
Betel er samsett plöntuafurð, tuggin vegna örvandi áhrifa, einna helst í sunnan- og austanverðri Asíu. Betel er lauf af betelpiparrunna (Piper betle), sem er stráð slökktu kalki og vafið um hnetu af betelpálma (Areca catechu) og mola af gambír, en gambír er hörðnuð kvoða úr gambírjurtinni (Uncaria gambir)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
areca nut