Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsinga- og þjónustumiðstöð
ENSKA
point of single contact
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tryggja að auðvelt sé að ljúka allri málsmeðferð og formsatriðum, sem tengjast aðgangi að þjónustustarfsemi og því að stunda hana, með fjarmiðlun og með rafrænum hætti, fyrir milligöngu viðkomandi upplýsinga- og þjónustumiðstöðva og hjá viðkomandi lögbærum yfirvöldum.

[en] Member States shall ensure that all procedures and formalities relating to access to a service activity and to the exercise thereof may be easily completed, at a distance and by electronic means, through the relevant point of single contact and with the relevant competent authorities.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/123/EB frá 12. desember 2006 um þjónustu á innri markaðnum

[en] Directive 2006/123/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on services in the internal market

Skjal nr.
32006L0123
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira