Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blindflugstími
ENSKA
instrument flight time
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 9. Flugþjálfunin, að undanskilinni þjálfun til tegundaráritunar, skal felast í minnst 195 tímum, þar með talin öll flugpróf, og mega allt að 55 tímar á námskeiðinu vera blindflugsæfingatímar á jörðu niðri. Af þessum 195 tímum skulu umsækjendur ljúka að minnsta kosti: ...
b) 70 fartímum sem flugstjóri, þar á meðal sjónflugstímum og blindflugstímum sem flugnemi sem flugstjóri (SPIC). Blindflugstíminn sem flugnemi sem flugstjóri (SPIC) skal aðeins teljast sem fartími flugstjóra að hámarki upp að 20 tímum, ...

[en] 9. The flying training, not including type rating training, shall comprise a total of at least 195 hours, to include all progress tests, of which up to 55 hours for the entire course may be instrument ground time. Within the total of 195 hours, applicants shall complete at least: ...
b) 70 hours as PIC, including VFR flight and instrument flight time as student pilot-in-command (SPIC). The instrument flight time as SPIC shall only be counted as PIC flight time up to a maximum of 20 hours;

Skilgreining
[is] sá tími sem flugmaðurinn stjórnar loftfari á flugi eingöngu út frá mælitækjum
[en] the time during which a pilot is controlling an aircraft in flight solely by reference to instruments (IATE)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R1178
Athugasemd
Sjá t.d. ísl. reglugerð nr. 400/2008
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira