Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brottnám
ENSKA
abduction
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samkvæmt ákvæðum 3. mgr. 3. gr. í sáttmálanum um Evrópusambandið er gerð krafa um að efld verði vernd réttinda barnsins um leið og barist er gegn mismunun. Börn eru viðkvæm, einkum í aðstæðum þar sem fátækt ríkir, félagsleg útilokun eða fötlun eða við aðrar sérstakar aðstæður þar sem þau eru berskjölduð, t.d. vanræksla, brottnám eða hvarf. Grípa ætti til aðgerða til að efla réttindi barnsins og stuðla að því að börn séu vernduð gegn miska og ofbeldi sem stefnir líkamlegu og andlegu heilbrigði þeirra í hættu og felur í sér brot gegn réttindum þeirra til að þroskast, njóta verndar og virðingar.

[en] Article 3(3) TEU requires the Union to promote the protection of the rights of the child, while combating discrimination. Children are vulnerable, in particular in situations of poverty, social exclusion or disability or in other specific situations exposing them to risk, such as neglect, abduction and disappearance. Action should be taken to promote the rights of the child and to contribute to the protection of children from harm and violence, which pose a danger to their physical or mental health and constitute a breach of their rights to development, protection and dignity.

Skilgreining
það að nema e-ð brott, fjarlægja það. Fyrr á tíð m.a.: brottnám konu (konurán, brúðarrán)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1381/2013 frá 17. desember 2013 um að koma á fót áætlun um réttindi, jafnrétti og borgararétt fyrir tímabilið 2014-2020

[en] Regulation (EU) No 1381/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a Rights, Equality and Citizenship Programme for the period 2014 to 2020

Skjal nr.
32013R1381
Athugasemd
Sjá einnig ,brottnám ólögráða barna´ (e. abduction of minors).
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira