Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
váhrifastyrkur
ENSKA
exposure concentration
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Váhrifastyrkur
Nota skal nægilega marga váhrifastyrkleika, a.m.k. þrjá, og skulu þeir valdir þannig að stigvaxandi eiturhrif og dánarhlutfall komi fram í prófunarhópunum. Gögn skulu vera nægileg til að draga megi upp feril sem sýnir samband styrks og dánarhlutfalls og, eftir því sem unnt er, til að ákvarða LC50-gildi með fullnægjandi hætti.

[en] Exposure concentrations
These should be sufficient in number, at least three, and spaced appropriately to produce test groups with a range of toxic effects and mortality rates. The data should be sufficient to produce a concentration mortality curve and, where possible, permit an acceptable determination of an LC50.

Skilgreining
[en] exposure concentration: per unit amount of a chemical or other hazardous substance representing a health risk in an environment (www.businessdictionary.com/definition/exposure-concentration.html)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
váhrifastyrkleiki

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira