Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynleiðrétting
ENSKA
gender reassignment
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Í samræmi við dómaframkvæmd Evrópudómstólsins nær mismunun á grundvelli kynferðis yfir mismunun sem kemur til vegna kynleiðréttingar. Við framkvæmd áætlunarinnar ætti einnig að líta til þróunar í löggjöf Sambandsins og í dómaframkvæmd Evrópudómstólsins í tengslum við fleiri þætti sem varða kyngervi, m.a. kynvitund.

[en] Discrimination on the ground of sex includes, in line with the case-law of the Court of Justice of the European Union, discrimination arising from gender reassignment. In the implementation of the Programme, regard should also be had to developments in Union law and in the case-law of the Court of Justice of the European Union with regard to further gender related aspects, including gender identity.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1381/2013 frá 17. desember 2013 um að koma á fót áætlun um réttindi, jafnrétti og borgararétt fyrir tímabilið 2014-2020

[en] Regulation (EU) No 1381/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a Rights, Equality and Citizenship Programme for the period 2014 to 2020

Skjal nr.
32013R1381
Athugasemd
Sjá ,Réttindi transgender-fólks á Íslandi´. Ritröð Mannréttindaskrifstofu Íslands, rit nr. 9.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira