Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greining á eiginleikum
ENSKA
characterisation
Svið
lyf
Dæmi
[is] Vegna skorts á líffærum til ígræðslu og tímatakmarkana í ferli gjafar og ígræðslu líffæris er nauðsynlegt að taka tillit til aðstæðna þar sem líffæraígræðsluteymið skortir sumar þær upplýsingar sem þarf til greiningar á eiginleikum líffæranna og gjafanna samkvæmt A-hluta viðaukans þar sem skyldubundið lágmarkssafn gagna er tilgreint. Í þessum sérstöku tilvikum skal lækningateymið leggja mat á þá sérstöku áhættu sem steðjar að hugsanlegum þega vegna upplýsingaskorts annars vegar og hins vegar ef ígræðslan fer ekki fram. Þegar ekki er hægt að framkvæma fullkomna greiningu á eiginleikum líffæris, í samræmi við A-hluta viðaukans, á réttum tíma eða vegna sérstakra aðstæðna getur líffærið samt komið til greina til ígræðslu ef það gæti haft meiri áhættu í för með sér fyrir hugsanlegan þega að framkvæma ekki ígræðsluna. B-hluti viðaukans, þar sem fjallað er um viðbótarsafn gagna, skal gera það kleift að gera ítarlegri greiningu á eiginleikum líffærisins og gjafans.
[en] The shortage of organs available for transplantation and the time constraints in the process of organ donation and transplantation make it necessary to take into account those situations in which the transplantation team lacks some of the information required for organ and donor characterisation as set out in Part A of the Annex, which specifies a mandatory minimum data set. In those particular cases, the medical team should assess the particular risk posed to the potential recipient by the lack of information and by not proceeding with transplantation of the organ in question. Where a complete characterisation of an organ, according to Part A of the Annex, is not possible in time or due to particular circumstances, the organ may be considered for transplantation where non-transplantation might pose a greater risk to the potential recipient. Part B of the Annex, referring to a complementary data set, should allow a more detailed organ and donor characterisation to be made.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 207, 6.8.2010, 14
Skjal nr.
32010L0053
Aðalorð
greining - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
characterization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira