Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félagsleg undirboð
ENSKA
social dumping
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Sambandið er staðráðið í að styrkja félagslegan þátt hnattvæðingar og berjast gegn félagslegum undirboðum (e. social dumping) með því að leggja áherslu á mannsæmandi atvinnu og sanngjarna vinnumarkaðsstaðla, ekki aðeins í löndunum sem taka þátt í áætluninni heldur einnig á alþjóðavísu, annaðhvort gagnvart þriðju löndum eða óbeint með samstarfi við alþjóðastofnanir.

[en] The Union is committed to strengthening the social dimension of globalisation, and to combating social dumping, by promoting decent work and labour standards, not only in countries participating in the Programme, but also internationally, either directly vis-à-vis third countries or indirectly through cooperation with international organisations.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1296/2013 frá 11. desember 2013 um áætlun Evrópusambandsins um atvinnumál og félagslega nýsköpun (EaSI) og um breytingu á ákvörðun nr. 283/2010/ESB um að koma á fót evrópskri örfjármögnunarleið innan Progress-áætlunarinnar í þágu atvinnu og félagslegrar aðildar

[en] Regulation (EU) No 1296/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 on a European Union Programme for Employment and Social Innovation («EaSI») and amending Decision No 283/2010/EU establishing a European Progress Microfinance Facility for employment and social inclusion

Skjal nr.
32013R1296
Aðalorð
undirboð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira