Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskt fagskírteini
ENSKA
European professional card
DANSKA
europæisk erhvervspas
SÆNSKA
europeiskt yrkeskort
FRANSKA
carte professionnelle européenne
ÞÝSKA
Europäischer Berufsausweis
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Evrópskt fagskírteini myndi vera framlag til styrkingar innri markaðinum og ýta undir frjálsa för fagmanna auk þess að tryggja skilvirkari og gagnsærri viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi.

[en] For the purposes of strengthening the internal market and promoting the free movement of professionals while ensuring a more efficient and transparent recognition of professional qualifications, a European Professional Card would be of added value.

Skilgreining
[en] electronic certificate that aims at simplifying the recognition of professional qualifications and increasing the efficiency of the procedure for professionals who intend taking up a regulated profession in other Member States where the profession in question is regulated (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/55/ESB frá 20. nóvember 2013 um breytingu á tilskipun 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi og á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn (,,reglugerðin um IM-upplýsingakerfið")

[en] Directive 2013/55/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 amending Directive 2005/36/EC on the recognition of professional qualifications and Regulation (EU) No 1024/2012 on administrative cooperation through the Internal Market Information System (''the IMI Regulation'')

Skjal nr.
32013L0055
Aðalorð
fagskírteini - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
EPC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira