Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurskoðuð reikningsskil
ENSKA
audited financial accounts
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Stjórnendur hæfra áhættufjármagnssjóða skulu gera ársskýrslu aðgengilega lögbærum yfirvöldum heimaaðildarríkis að því er varðar hvern hæfan áhættufjármagnssjóð sem þeir stjórna, eigi síðar en sex mánuðum eftir lok fjárhagsársins. Skýrslan skal lýsa samsetningu eignasafns hæfa áhættufjármagnssjóðsins og starfsemi næstliðins árs. Hún skal einnig birta upplýsingar um hagnað hæfa áhættufjármagnssjóðsins við lok líftíma hans og, eftir atvikum, hagnað sem hann greiðir út á líftíma sínum. Hún skal fela í sér endurskoðuð reikningsskil hæfa áhættufjármagnssjóðsins.


[en] Managers of qualifying venture capital funds shall make available an annual report to the competent authority of the home Member State for each qualifying venture capital fund that they manage, by six months following the end of the financial year. The report shall describe the composition of the portfolio of the qualifying venture capital fund and the activities of the previous year. It shall also disclose the profits earned by the qualifying venture capital fund at the end of its life and, where applicable, the profits distributed during its life. It shall contain the audited financial accounts for the qualifying venture capital fund.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 345/2013 frá 17. apríl 2013 um evrópska áhættufjármagnssjóði

[en] Regulation (EU) No 345/2013 of the European Parliament and of the Concil of 17 April 2013 on European venture capital funds

Skjal nr.
32013R0345
Aðalorð
reikningsskil - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira