Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðanir fyrir ásættanleika
ENSKA
acceptability criteria
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Viðmiðanir fyrir ásættanleika

27. Fyrir hverja aðferð með gildum framleiðslulotum líkana með endurgerðri húðþekju manns (sjá 21 mgr.) skal ljósþéttni vefja, sem hafa verið meðhöndlaðir með neikvæða samanburðinum, endurspegla gæði vefjanna sem hafa farið gegnum öll skref sendingar- og viðtökuferlisins og alla meðhöndlun samkvæmt aðferðarlýsingu. Ljósþéttnigildi samanburðarins skulu ekki vera undir viðurkenndum, rannsóknarsögulegum mörkum. Á sama hátt skulu vefir, sem eru meðhöndlaðir með jákvæða samanburðinum, þ.e. 5% natríumdódekýlsúlfati í vatnslausn, endurspegla getu þeirra til að bregðast við ertandi íðefnum við aðstæður prófunaraðferðarinnar (26.28. heimild). Tengdar og viðeigandi mælingar á breytileika milli samhliða vefjasýna skulu skilgreindar (t.d. ef notuð eru staðalfrávik skulu þau vera innan einhliða 95% vikmarka sem eru reiknuð út frá rannsóknarsögulegum gögnum og skal staðalfrávik fullgiltu tilvísunaraðferðarinnar vera < 18%).


[en] Acceptability Criteria

27. For each method using valid RhE model batches (see paragraph 21), tissues treated with the NC should exhibit OD reflecting the quality of the tissues that followed shipment, receipt steps and all protocol processes. Control OD values should not be below historically established boundaries. Similarly, tissues treated with the PC, i.e. 5 % aqueous SDS, should reflect their ability to respond to an irritant chemical under the conditions of the TM(26) (27) (28). Associated and appropriate measures of variability between tissue replicates should be defined (e.g. if standard deviations (SD) are used they should be within the 1-sided 95 % tolerance interval calculated from historical data; for the VRM SD < 18 %).


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Aðalorð
viðmiðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira