Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ögrunarváhrif
ENSKA
challenge exposure
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Styrkur til ögrunarváhrifa skal vera mesti styrkur efnisins sem veldur ekki húðertingu.

[en] The concentration used for the challenge exposure should be the highest non-irritant dose.

Skilgreining
[en] an experimental exposure of a previously treated subject to a test substance following an induction period, to determine if the subject reacts in a hypersensitive manner (IATE; medical science, pharmaceutical industry, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,áreitisváhrif´; breytt 2014.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð