Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stofnanasamstarfssamningur
ENSKA
Interinstitutional Agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er mælt fyrir um fjárhagsramma fyrir allan þann tíma sem Horizon 2020 varir og skal þetta vera meginviðmiðunarfjárhæð Evrópuþingsins og ráðsins við árlega fjárlagagerð í skilningi 17. liðar stofnanasamstarfssamnings frá 2. desember 2013 milli Evrópuþingsins, ráðsins og framkvæmdastjórnarinnar um aga í stjórn fjármála, samstarf við fjárlagagerð og trausta fjármálastjórn. Fjárframlag til Nýsköpunar- og tæknistofnunar Evrópu ætti að vera veitt frá Horizon 2020.

[en] This Regulation lays down a financial envelope for the entire duration of Horizon 2020 which is to constitute the prime reference amount, within the meaning of point 17 of the Interinstitutional Agreement of 2 December 2013 between the European Parliament, the Council and the Commission on budgetary discipline, on cooperation in budgetary matters and on sound financial management, for the European Parliament and the Council during the annual budgetary procedure. The financial contribution for the EIT should be provided from Horizon 2020.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1292/2013 frá 11. desember 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 294/2008 um stofnun Nýsköpunar- og tæknistofnunar Evrópu

[en] Regulation (EU) No 1292/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 amending Regulation (EC) No 294/2008 establishing the European Institute of Innovation and Technology

Skjal nr.
32013R1292
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira