Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánafélag
ENSKA
credit union
DANSKA
andelslånekasse
SÆNSKA
kreditförening
ÞÝSKA
Kreditgenossenschaft
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Það er við hæfi að heimila aðildarríkjum að undanskilja tiltekna lánssamninga, líkt og þá sem eru veittir takmörkuðum fjölda aðila með hagstæðum skilmálum eða veittir af lánafélögum (e. credit unions), að því tilskildu að annað fullnægjandi fyrirkomulag sé fyrir hendi til að tryggja að mögulegt sé að uppfylla markmið um fjármálastöðugleika og innri markaðinn án þess að torvelda fjárhagslega þátttöku og aðgengi að lánum. Lánssamningar þar sem íbúðarhúsnæði er ekki ætlað sem heimili neytandans eða fjölskyldumeðlima hans og leigt út til þriðja aðila, fela í sér áhættu og eiginleika sem frábrugðnir eru hefðbundnum lánssamningum og geta því kallað á sérhæfðar reglur.

[en] It is appropriate to allow Member States to exclude certain credit agreements, such as those which are granted to a restricted public on advantageous terms or provided by credit unions, provided that adequate alternative arrangements are in place to ensure that policy objectives relating to financial stability and the internal market can be met without impeding financial inclusion and access to credit. Credit agreements where the immovable property is not to be occupied as a house, apartment or another place of residence by the consumer or a family member of the consumer and is occupied as a house, apartment or another place of residence on a basis of a rental agreement, have risks and features that are different from standard credit agreements and therefore may require a more adapted framework.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Athugasemd
Áður þýtt sem ,lánasamvinnufélag´ en breytt 2014 í samráði við sérfr. í fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira