Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sambyggður flúrlampi með einum sökkli
ENSKA
single capped compact fluorescent lamp
Samheiti
sparpera
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Sambyggðir flúrlampar með einum sökkli til almennrar lýsingar < 30 W með a.m.k. 20 000 klst. endingartíma þurfa 3,5 mg af kvikasilfri til að koma í veg fyrir að lýsingin bili á líftíma vörunnar.

[en] Single capped compact fluorescent lamps for general lighting purposes < 30 W with a lifetime equal to or above 20000 h need 3,5 mg mercury to avoid light output failures during the life of the product. Suitable substitutes do not exist at this time.

Rit
[is] Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2014/14/ESB frá 18. október 2013 um breytingu á III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/65/ESB, að því er varðar undanþágu fyrir 3,5 mg af kvikasilfri á hverja peru í sambyggðum flúrlömpum með einum sökkli til almennrar lýsingar < 30 W með a.m.k. 20 000 klst. endingartíma, í því skyni að laga viðaukann að tækniframförum

[en] Commission Delegated Directive 2014/14/EU of 18 October 2013 amending, for the purposes of adapting to technical progress, the Annex III to Directive 2011/65/EU of the European Parliament and of the Council as regards an exemption for 3,5 mg mercury per lamp in single capped compact fluorescent lamps for general lighting purposes < 30 W with a lifetime equal to or above 20000 h

Skjal nr.
32014L0014
Aðalorð
flúrlampi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira