Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óformlegt nám
ENSKA
non-formal learning
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Ef formlegt nám, óformlegt nám og formlaust nám verður sett undir eina áætlun ætti það að skapa samlegðaráhrif og ýta undir samvinnu þvert á hina ýmsu geira menntunar, þjálfunar og æskulýðsmála.

[en] Bringing formal, non-formal and informal learning together in a single programme should create synergies and foster cross-sectoral cooperation across the various education, training and youth sectors.

Skilgreining
[is] nám sem felur í sér skipulagt starf sem ekki er beinlínis hugsað sem nám (hvað víðvíkur námsmarkmiðum, námstíma eða námsstuðningi). Óformlegt nám er með ásetningi af hálfu nemandans (Úr Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu í Íðorðabanka Árnastofnunar)

[en] non-formal learning means learning which takes place through planned activities (in terms of learning objectives and learning time) where some form of learning support is present (e.g. a student-teacher relationship), but which is not part of the formal education and training system

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1288/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Erasmus+: áætlun Sambandsins um menntun, þjálfun, æskulýðsmál og íþróttir og um niðurfellingu ákvarðana nr. 1719/2006/EB, nr. 1720/2006/EB og nr. 1298/2008/EB

[en] Regulation (EU) No 1288/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing ''Erasmus+'': the Union programme for education, training, youth and sport and repealing Decisions No 1719/2006/EC, 1720/2006/EC and 1298/2008/EC

Skjal nr.
32013R1288
Aðalorð
nám - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira