Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrir alla
ENSKA
inclusive
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Stuðlað verði að sjálfbærri iðnþróun fyrir alla og eigi síðar en 2030 hafi hlutur iðnaðar í atvinnulífi og vergri landsframleiðslu aukist verulega, allt eftir innlendum aðstæðum, og hlutur iðnaðar tvöfaldaður í þeim löndum sem skemmst eru á veg komin í þróun

[en] Promote inclusive and sustainable industrialization and, by 2030, significantly raise industrys share of employment and gross domestic product, in line with national circumstances, and double its share in least developed countries

Rit
Umbreyting heimsins: Áætlun um sjálfbæra þróun árið 2030.

Skjal nr.
UÞM2015080009
Athugasemd
Þótt ,fyrir alla´ sé aðalþýðingin á ,inclusive´ í því samhengi sem hér um ræðir, þá koma önnur svipuð orðasambönd til greina t.d. ,öllum opið´, ,sem stendur öllum opið´ o.s.frv. auk þess sem orðið er til í almennri orðabókarmerkingu (innifalinn, meðtalinn, sem tekur allt með o.s.frv.)

Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira