Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Forystuverkefni Evrópu 2020 - Nýsköpun í Sambandinu
ENSKA
Europe 2020 Flagship Initiative Innovation
DANSKA
Europa 2020-flagskibsinitiativ Innovation i EU
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Koma ætti Horizon 2020 til framkvæmda með það í huga að stuðla beint að því að skapa forystu í atvinnulífi, vöxt og atvinnu, og jafnframt að velferð borgaranna í Evrópu, og ætti að endurspegla stefnusýn, sem er sett fram í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá 6. október 2010 undir yfirskriftinni Forystuverkefni Evrópu 2020 Nýsköpun í Sambandinu þar sem framkvæmdastjórnin skuldbindur sig til þess að einfalda verulega aðgang þátttakenda.

[en] Horizon 2020 should be implemented with a view to contributing directly to creating industrial leadership, growth and employment as well as citizens welfare in Europe, and should reflect the strategic vision of the Commission Communication of 6 October 2010 entitled «Europe 2020 Flagship Initiative Innovation», in which the Commission commits itself to radically simplify access for participants.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1290/2013 frá 11. desember 2013 um reglur um þátttöku og miðlun í Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1906/2006

[en] Regulation (EU) No 1290/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 laying down the rules for participation and dissemination in "Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020)" and repealing Regulation (EC) No 1906/2006

Skjal nr.
32013R1290

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira