Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðlagsvísitala
ENSKA
price level index
DANSKA
prisniveauindeks
SÆNSKA
prisnivåindex
FRANSKA
indice de niveau de prix
ÞÝSKA
Prisniveauindex
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin (Hagstofa Evrópubandalaganna) mun, ásamt aðildarríkjunum, annast staðfestingu á gildum áður en niðurstöður fást úr könnuninni, sem byggist á vísum, m.a.:

fyrir hvern grunnlið:
fjöldi vara sem eru verðlagðar í hverju landi,
fjöldi vara sem fá lýsandi vísi í hverju landi,
verðlagsvísitala,
niðurstöður fyrri könnunar sem tekur til sömu grunnliða og
verðlagsvísitölur með tilliti til jafnvirðisgildis fyrir hvert land.

[en] The Commission (Eurostat) will, before finalising the survey results, carry out validity checks, in conjunction with the Member States, based on indicators including: For each basic heading:

the number of items priced by each country,
the number of items attributed a representativity indicator by each country,
the price level index,
the results of the previous survey covering the same basic heading, and
price level indices in PPP terms for each country.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1445/2007 frá 11. desember 2007 um sameiginlegar reglur um veitingu grunnupplýsinga um jafnvirðisgengi og útreikning og miðlun á því

[en] Regulation (EC) No 1445/2007 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2007 establishing common rules for the provision of basic information on Purchasing Power Parities and for their calculation and dissemination

Skjal nr.
32007R1445
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira