Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlunin Evrópa 2020
ENSKA
Europe 2020 strategy
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Sambandið ætti að nýta til fullnustu mannauð sinn til þess að vera samkeppnishæft á alþjóðavettvangi, til að takast með skilvirkum hætti á við helstu samfélagslegar áskoranir og til að ná markmiðum áætlunarinnar Evrópa 2020. Í því samhengi ætti með Horizon 2020 að stuðla að því að ná markmiðinu um evrópska rannsóknasvæðið, hvetja til þróunar rammaskilyrða sem auðvelda evrópskum vísindamönnum að vera um kyrrt í Evrópu eða snúa þangað aftur, laða að vísindamenn víða að úr heiminum og gera Evrópu að álitlegri kosti fyrir bestu vísindamennina.

[en] In order to be able to compete globally, to effectively address major societal challenges, and to achieve the objectives of the Europe 2020 strategy, the Union should make full use of its human resources. In that context, Horizon 2020 should contribute to achieving the ERA, encouraging the development of framework conditions to help European researchers to remain in or to return to Europe, attract researchers from around the world and make Europe a more attractive destination for the best researchers.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.