Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðarein
ENSKA
corridor
DANSKA
korridor
SÆNSKA
korridor
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Leiðareinar grunnnetsins ættu að stuðla að uppbyggingu grunnvirkis grunnnetsins þannig að leitað sé lausna á myndun flöskuhálsa, efla tengingar yfir landamæri og bæta skilvirkni og sjálfbærni. Þær ættu að stuðla að samheldni fyrir tilstuðlan bættrar svæðasamvinnu.

[en] Core network corridors should help to develop the infrastructure of the core network in such a way as to address bottlenecks, enhance cross-border connections and improve efficiency and sustainability. They should contribute to cohesion through improved territorial cooperation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1315/2013 frá 11. desember 2013 um viðmiðunarreglur Sambandsins varðandi uppbyggingu samevrópska flutninganetsins og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 661/2010/ESB

[en] Regulation (EU) No 1315/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 on Union guidelines for the development of the trans-European transport network and repealing Decision No 661/2010/EU

Skjal nr.
32013R1315
Athugasemd
Ýmsar ágætar tilraunir hafa verið gerðar til að þýða enska orðið corridor og orð leidd af því; þar má nefna orð eins og landræma, belti, hlið o.s.frv. allt eftir því hvað við á hverju sinni. Þýðingin ,leiðarein´ er dregin af orðinu rein sem þýðir mjó ræma (t.d. lands) og ýmis orð verið mynduð af því t.d. akrein, hliðarrein en einnig engjarein, gróðurrein, sáðrein o.s.frv. Sjá vefbókasafnið Snöru; http://snara.is

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira