Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífstíðarveðlán
ENSKA
lifetime mortgage
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Mat á lánshæfi neytandans, sem dæmi, á ekki við þar sem greiðslurnar eru frá lánveitandanum til neytandans, frekar en í hina áttina. Slík viðskipti kalla m.a. á allt aðra upplýsingagjöf fyrir lánveitingu. Þessu til viðbótar teljast aðrar afurðir, líkt og fasteignalífeyrir (e. home reversion), sem gegna sambærilegu hlutverki við öfug veðlán (e. reverse mortgages) eða lífstíðarveðlán (e. lifetime mortgages), ekki til lánsviðskipta og eru því utan gildissviðs þessarar tilskipunar.

[en] An assessment of the consumers creditworthiness, for example, is irrelevant since the payments are made from the creditor to the consumer rather than the other way round. Such a transaction would require, inter alia, substantially different pre-contractual information. Furthermore, other products, such as home reversions, which have comparable functions to reverse mortgages or lifetime mortgages, do not involve the provision of credit and so would remain outside the scope of this Directive.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira