Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snjallvistun
ENSKA
smart-sourcing
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þessar aðgerðir fjalla einnig um virkni samfélagsneta og hópvistun (e. crowdsourcing) og snjallvistun (e. smart-sourcing) í sameiginlegri framleiðslu lausna á félagslegum vandamálum, sem byggjast t.d. á opnum gagnamengjum. Þær munu stuðla að því ráða við flókna ákvarðanatöku, einkum meðhöndlun og greiningu á gífurlegu magni gagna sem notuð eru í sameiginlegri stefnumótunarvinnu, hermun á ákvarðanatöku, sýndartækni, vinnslulíkönum og þátttökukerfum ásamt því að greina breytingar tengsla milli borgaranna og hins opinbera.

[en] Such actions will also address social network dynamics and crowd-sourcing and smart-sourcing for co-production of solutions addressing social problems, based, for example, on open data sets. They will help to manage complex decision making, in particular the handling and analysis of huge quantities of data for collaborative policy modelling, simulation of decision making, visualisation techniques, process modelling and participatory systems as well as to analyse changing relationships between citizens and the public sector.

Skilgreining
[en] form of outsourcing which makes optimum [hence ''smart''] use of the respective resources of the organisations involved (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
smartsourcing

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira