Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
góðir viðskiptahættir
ENSKA
good practices
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með þessari tilskipun eiga skilyrði að batna fyrir stofnun og starfsemi innri markaðarins með samræmingu laga aðildarríkjanna og með því að settir eru gæðastaðlar fyrir tiltekna þjónustu, einkum að því er varðar framboð og veitingu lána í gegnum lánveitendur og lánamiðlara og til að stuðla að góðum viðskiptaháttum. Setning gæðastaðla fyrir þjónustu tengdri lánveitingu felur í sér að taka verður upp tiltekin ákvæði varðandi aðgangs-, eftirlits- og kröfur um fjárhagslegt eftirlit.

[en] This Directive should improve conditions for the establishment and functioning of the internal market through the approximation of Member States laws and the establishment of quality standards for certain services, in particular with regard to the distribution and provision of credit through creditors and credit intermediaries and the promotion of good practices. The establishment of quality standards for services for the provision of credit necessarily involves the introduction of certain provisions regarding admission, supervision and prudential requirements.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Aðalorð
viðskiptaháttur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
good practice

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira