Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþjöppun útgefenda
ENSKA
issuer concentration
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Mótaðilaáhætta og samþjöppun útgefenda

1. Aðildarríki skulu krefjast þess að rekstrarfélög tryggi að mótaðilaáhætta, sem leiðir af afleiðugerningi utan verðbréfamarkaðar, falli undir takmarkanir sem settar eru fram í 52. gr. tilskipunar 2009/65/EB.
2. Við útreikning á mótaðilaáhættu verðbréfasjóðsins í samræmi við takmarkanir eins og um getur í 1. mgr. 52. gr. tilskipunar 2009/65/EB skulu rekstrarfélög nota jákvætt markaðsvirði afleiðusamnings utan verðbréfamarkaðar við þann mótaðila.


[en] Counterparty risk and issuer concentration

1. Member States shall require management companies to ensure that counterparty risk arising from an over-the-counter (OTC) financial derivative instrument is subject to the limits set out in Article 52 of Directive 2009/65/EC.
2. When calculating the UCITS exposure to a counterparty in accordance with the limits as referred to in Article 52(1) of Directive 2009/65/EC, management companies shall use the positive mark-to-market value of the OTC derivative contract with that counterparty.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/43/ESB frá 1. júlí 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar skipulagskröfur, hagsmunaárekstra, viðskiptahætti, áhættustýringu og inntak samkomulagsins milli vörslufyrirtækis og rekstrarfélags

[en] Commission Directive 2010/43/EU of 1 July 2010 implementing Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council as regards organisational requirements, conflicts of interest, conduct of business, risk management and content of the agreement between a depositary and a management company

Skjal nr.
32010L0043
Aðalorð
samþjöppun - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira