Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlegt flugöryggismat
ENSKA
international aviation safety assessment
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Sú staðreynd er enn fremur mikilvæg að Flugmálastjórn Bandaríkjanna framkvæmdi alþjóðlegt flugöryggismat (IASA) í ágúst 2013. Málin standa þannig nú að Indland hefur viðhaldið stöðu sinni í flokki 1 hjá Flugmálastjórn Bandaríkjanna að því er varðar að fara að tilskildum ákvæðum. Ef þessi staða breytist til hins verra í framtíðinni myndi framkvæmdastjórnin þurfa að taka til tilhlýðilegrar athugunar að hefja formlegt samráð við indversk yfirvöld í samræmi við 2. mgr. 3. gr. reglugerðar 473/2006.


[en] Of further relevance is the fact that the Federal Aviation Administration (FAA) of the United States conducted an International Aviation Safety Assessment (IASA) visit in August 2013. As matters stand at the moment, the Indian State has maintained its FAA Category 1 compliance status. Should there be a downgrade in this status in the future, the Commission would have to give due consideration to the commencement of formal consultations with the Indian Authorities in accordance with Article 3(2) of Regulation 473/2006.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1264/2013 frá 3. desember 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1264/2013 of 3 December 2013 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32013R1264
Aðalorð
flugöryggismat - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
IASA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira