Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Hugsið smátt í fyrstu
ENSKA
Think Small First
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Lítil og meðalstór fyrirtæki eru mikilvæg uppspretta nýsköpunar, vaxtar og starfa í Evrópu. Þess vegna er þörf á öflugri þátttöku lítilla og meðalstórra fyrirtækja í Horizon 2020 eins og skilgreint er í tilmælum framkvæmdastjórnarinnar 2003/361/EB (). Þetta ætti að styðja markmið laga um lítil fyrirtæki eins og þau eru sett fram í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá 25. júní 2008 sem ber yfirskriftina Hugsið smátt í fyrstu Lög um lítil fyrirtæki fyrir Evrópu.

[en] SMEs constitute a significant source of innovation, growth and jobs in Europe. Therefore the strong participation of SMEs, as defined in Commission Recommendation 2003/361/EC(), is needed in Horizon 2020. This should support the aims of the Small Business Act, as set out in the Commission Communication of 25 June 2008 entitled «»Think Small First» - A «Small Business Act» for Europe».

Skilgreining
[en] Commitment embodied in the European Charter for Small Enterprises as endorsed by the Heads of State or Government at the Santa Maria da Feira European Council of 19-20 June 2000, as a way to progress towards the Lisbon objectives of making Europe the most competitive and dynamic knowledge-based economy in the world by 2010 (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira