Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skiptameðferð
ENSKA
liquidation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkjum eða lögbærum yfirvöldum er heimilt að telja með eigin fé uppsöfnuð forgangshlutabréf með ákveðinn binditíma, sem um getur í h-lið 57. gr., og víkjandi lán, sem um getur í sama ákvæði, ef bindandi samkomulag er um það að þeim sé skipað aftar kröfum allra annarra skuldareigenda ef til gjaldþrots eða skiptameðferðar kemur og að þau verði ekki endurgreidd fyrr en allar aðrar útistandandi skuldir hafa verið gerðar upp. Víkjandi lán verður að uppfylla eftirtalin viðbótarskilyrði:

a) aðeins er heimilt að telja með innborgaðar fjárhæðir,
b) upphaflegur binditími slíkra lána skal ekki vera skemmri en fimm ár, eftir þann tíma er heimilt að endurgreiða þau,
c) gildi slíkra lána sem eigin fjár skal lækkað í áföngum eigi síðar en síðustu fimm árin fyrir endurgreiðslu, og d) lánasamningurinn skal ekki fela í sér nein þau ákvæði, sem gera ráð fyrir að lán verði við sérstakar aðstæður endurgreitt fyrr en á gjalddaga, nema lánastofnunin hætti starfsemi sinni.


[en] Member States or the competent authorities may include fixed-term cumulative preferential shares referred to in point h) of Article 57 and subordinated loan capital referred to in that provision in own funds, if binding agreements exist under which, in the event of the bankruptcy or liquidation of the credit institution, they rank after the claims of all other creditors and are not to be repaid until all other debts outstanding at the time have been settled. Subordinated loan capital shall fulfil the following additional criteria:

a) only fully paid-up funds may be taken into account;
b) the loans involved shall have an original maturity of at least five years, after which they may be repaid;
c) the extent to which they may rank as own funds shall be gradually reduced during at least the last five years before the repayment date; and d) the loan agreement shall not include any clause providing that in specified circumstances, other than the winding-up of the credit institution, the debt shall become repayable before the agreed repayment date.


Skilgreining
sjá búskipti: ferli aðgerða sem miðar að því að skipta eignarheild milli erfingja, sameiganda eða skuldheimtumanna. B. geta verið einkaskipti og opinber skipti
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-A
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira