Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun
ENSKA
framework programme for research and innovation
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Framkvæma ætti sértæk markmið að því er varðar þetta tvennt með öðrum sértækum markmiðum Horizon 2020 rammaáætlunarinnar um rannsóknir og nýsköpun 20142020 (Horizon 2020) sem komið er á með þessari reglugerð. Þar af leiðandi er gert ráð fyrir að a.m.k. 60% af heildarfjárhagsáætlun Horizon 2020 tengist sjálfbærri þróun.

[en] The specific objectives relating to both should be complemented through the other specific objectives of Horizon 2020 the Framework Programme for Research and Innovation 2014-2020 (Horizon 2020), established by this Regulation. As a result it is expected that at least 60 % of the overall Horizon 2020 budget should be related to sustainable development.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Aðalorð
rammaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira