Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurskoðun á fjárlögum ESB
ENSKA
EU Budget Review
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá 19. október 2010 sem ber yfirskriftina Endurskoðun á fjárlögum ESB eru settar fram helstu meginreglur, sem framtíðarfjárlög Sambandsins ættu að byggjast á, nánar tiltekið að áhersla verði lögð á leiðir sem sannanlega hafa Sambandsvirðisauka, að þau verði árangursdrifin í ríkara mæli og að nýtt verði önnur fjármögnun frá opinberum aðilum og einkaaðilum. Einnig er fyrirhugað að taka saman allar fjármögnunarleiðir Sambandsins er varða rannsóknir og nýsköpun í sameiginlegan stefnuramma.

[en] The Commission Communication of 19 October 2010 entitled «The EU Budget Review» put forward key principles which should underpin the future general budget of the Union, namely focusing on instruments with proven Union added value, becoming more results-driven and leveraging other public and private sources of funding. It also proposed to bring the full range of Union instruments for research and innovation together in a common strategic framework.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Aðalorð
endurskoðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira