Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
geimtengdur þáttur Kópernikusaráætlunarinnar
ENSKA
Copernicus space component
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þróun geimtengds þáttar Kópernikusaráætlunarinnar ætti að byggjast á greiningu á möguleikum til að mæta nýjum þörfum neytenda, þar á meðal innkaupum frá landsbundnum/opinberum leiðöngrum og einkareknum söluaðilum í Evrópu, tækniforskriftum fyrir nýja sérhæfða leiðangra, alþjóðasamningum sem tryggja aðgang að leiðöngrum utan Evrópu, ásamt markaði fyrir jarðfjarkönnun í Evrópu.

[en] The evolution of the Copernicus space component should be based on an analysis of options to meet evolving user needs, including procurement from national/public missions and commercial providers in Europe, specification of new dedicated missions, international agreements ensuring access to non-European missions, and the European Earth observation market.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 377/2014 frá 3. apríl 2014 um að koma á fót Kópernikusaráætluninni og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 911/2010

[en] Regulation (EU) No 377/2014 of the European Parliament and of the Council of 3 April 2014 establishing the Copernicus Programme and repealing Regulation (EU) No 911/2010

Skjal nr.
32014R0377
Aðalorð
þáttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira