Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðlindir
ENSKA
resources
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Sjálfbær stjórnun auðlinda
- Verndun og sjálfbær stjórnun náttúrulegra auðlinda og manngerðra auðlinda og líffræðilegrar fjölbreytni.
vistkerfi; stjórnun vatnsauðlinda; stjórnun úrgangs og forvarnir; vernd og stjórnun líffræðilegrar fjölbreytni, þ.m.t. stjórn á ágengum framandi tegundum, vernd jarðvegs, hafsbotns, lóna og strandsvæða, leiðir til að koma í veg fyrir gróðureyðingu og hnignun lands, varðveisla landslags; sjálfbær nýting og stjórnun skóga; sjálfbær stjórnun og skipulag þéttbýlisumhverfis, þ.m.t. svæði eftir iðnvæðingu; gagnastjórnun og upplýsingaþjónusta; mat og framsýni í tengslum við náttúrulegar framleiðsluaðferðir.


[en] Sustainable Management of Resources
- Conservation and sustainable management of natural and man-made resources and biodiversity:
ecosystems; water resources management; waste management and prevention; protection and management of biodiversity, including control of invasive alien species, soil, seabed, lagoons and coastal areas protection, approaches against desertification and land degradation, preservation of landscape; sustainable use and management of forests; sustainable management and planning of urban environment, including post-industrialized zones; data management and information services; assessment and foresight relating to natural processes.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1982/2006/EB frá 18. desember 2006 um sjöundu rammaáætlun um aðgerðir Evrópubandalagsins á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefna (2007-2013)

[en] Decision No 1982/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 concerning the Seventh Framework Programme of the European Community for research, technological development and demonstration activities (2007-2013)

Skjal nr.
32006D1982
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
resource